Rudy Project

Rudy project eru ítölsk sportgleraugu frá framleiðandanum Rudy project. Rudy hefur hannað sérstök sprortgleraugu í yfir 25 ár og notið mikilla vinsælda á meðal íþrótta og afreksmanna.

Rudy Project sérhæfir sig í framleiðslu á umgjörðum og glerjum fyrir allar aðstæður. Hugmyndin á bak við Rudy project er að vera með fjölnota gleraugu sem passa aðstæðum hverju sinni.

Hægt er að skipta um gler í flestum tegundum þannig að sömu gleraugun má nota t.d. í golfið, veiðina og alla útivist.

Einnig er hægt að setja sjóngler á bak við lituðu glerin þannig að sömu gleraugun má nota með leiðréttingaglerjum eða linsum.

Þá er hægt að fá gleraugu með leiðréttingarglerjum sem einnig má nota í skíðagleraugu eða gleraugu í mótorkross.

Rudy framleiðir einnig hjólreiðahjálma og hafa þríþrautrhjálmarnir hlotið mikið lof og verðlaun fyrir hönnun. 

Gleraugun eru í ótal gerðum og litum og hægt að fá yfir 20 mismunandi gler í hver þeirra til að nota við mismunandi aðstæður.

 

Nánari upplýsingar um verð og tegundir eða til að fá að skoða hafið samband við okkur í síma 5309700 GSM 8945700 eða í gegnum netpóst: elin(hjá)aggva.is